Description
About Krummavísur
“Krummavísur” is an Icelandic song with text written by Jón Thoroddsen (1818–1868). After its opening line, the lament of a starving raven in winter is also known as “Krummi svaf í klettagjá”. On this track, timelessness and liquidity intersect as Andras Atlason presents this striking, well-known folk theme in surprisingly creative harmonic and rhythmic settings. Enacted in a new language, an ancient text-image of the crow invades the second decade of the XXth century.
Released on the following formats:
Digitally on all major platforms (Spotify, Apple Music, etc.). You can check it out by using this link: https://bfan.link/krummavisur
Krummavísur
Words: Jón Thoroddsen
Music: Andras Atlason
Krummi svaf í klettagjá
kaldri vetrarnóttu á,
:/: Verður margt að meini, :/:
fyrr en dagur fagur rann
freðið nefið dregur hann
:/: Undan stórum steini :/:
Allt er frosið úti gor
ekkert fæst við ströndu mor
:/: svengd er metti mína, :/:
ef að húsum heim ég fer
heimafrakkur bannar mér
:/: seppi úr sorpi að tína. :/:
Á sér krummi ýfði stél,
einnig brýndi gogginn vel
:/: flaug úr fjallagjótum, :/:
lítur yfir byggð og bú,
á bæjum fyrr en vakna hjú,
:/: veifar vængjum skjótum. :/:
Sálaður á síðu lá
sauður feitur garði hjá
:/: fyrrum frár á velli, :/:
krunk, krunk, nafnar, komið hér
krunk, krunk því oss búin er
:/: krás á köldu svelli. :/: